Fullkomið hitastig
21° tilfinningin er ekki hitastig í raun.
Það kann að vera að þér líði sérstaklega vel við 22,3°, en svo viltu kannski 19,8° hitastig í kvöld.
En við vitum fyrir víst að fólk kann yfirleitt best við hitastig á bilinu 20° til 23°. Það er þess vegna sem 21° er frekar táknrænt í okkar huga. Tákn um fullkomna vellíðan. Tákn um viðvarandi líkamlega vellíðan.
Sama hversu kalt er utandyra.
Webasto bílastæðahitararnir tryggja fullkomna 21° tilfinningu í ökutækinu þínu.
Webasto býður upp á afkastamikil upphitunarkerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Við finnum ávallt viðeigandi lausnir fyrir stór fyrirtæki og sérhæfðar flutningsaðstæður. Með víðtækri þjónustu okkar getur þú tekist á við hvaða áskorun sem er.