Hitakerfi fyrir rútur

Vörulína Webasto nær bæði yfir loft- og vatnshitara með mismunandi virkni og upphitunargetu. Auk þess bjóðum við upp á heilstæðar, samsettar vatnsstöðvar, vatnsdælur og fylgihluti auk þjónustu um allan heim.

Hitakerfi fyrir rútur

Lofthitarar: Einfaldir og fyrirferðalitlir

Í loftbyggðum kerfum er loftið hitað strax áður en því er veitt aftur inn í innanrými rútunnar – en það er gríðarlega fljótvirk og skilvirk leið við upphitun. Webasto Air Top lofthitararnir henta fyrir hraða og hagkvæma upphitun smá- og meðalstórra rúta.

Vatnshitarar: Tvisvar sinnum hagkvæmari

Thermo vatnskerfið hitar upp kælivatnsrás ökutækisins til að forhita vélina og innanrýmið. Það er auðveldara að gangsetja forhitaða vél og hún eyðir minna eldsneyti og losar færri mengunarvalda.

Sérþekking Webasto

Þegar sérsniðnar loftræstilausnir setja ný viðmið. Kynding og kæling frá einum og sama aðila. Það er okkar styrkur.
Skoðaðu myndbönd um sérþekkingu okkar á YouTube.

Valið „Besta vörumerkið“

Valið fjölmörgum sinnum: Webasto var valið „Besta vörumerkið“ í flokknum loftkæling / upphitun fyrir atvinnuökutæki í 12. skiptið. Könnun þýska tímaritsins „transaktuell“, „lastauto omnibus“ og „Fernfahrer“, 2017/06.

Hafðu samband

Bílasmiðurinn hf
Bíldshöfði 16

Netfang: bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Tel.: 567-2330