Skilvirkni út í eitt

Þægilegt, hlýtt stýrishús þegar vinna hefst, óskert útsýni án íss og snjós - og það allt með einfaldri samsetningu og starfrækslu. Þægindi og hlýja í stýrishúsinu í hléum og yfir nótt. Upphitunarlausnir frá Webasto gera ökutækin þín þægileg, skilvirk og búa þau undir veturinn með hagkvæmum hætti.

Skilvirkni út í eitt

Yfirlit lofthitarar

Þegar lofthitarinn þinn hitar upp með hraði.

Air Top lofthitararnir búa til þægilega hlýju um leið og kveikt er á þeim. Þeir hita hratt upp stýrishúsið og tryggja jafna dreifingu hitans í farm- og farþegarými.

Yfirlit lofthitarar
Yfirlit vatnshitarar

Þegar aksturinn er tvöfalt skilvirkari þökk sé vatnshiturum.

Frjósandi kuldi í innanrými, ís á rúðum og lélegt útsýni? Þetta allt heyrir sögunni til! Vatnshitarar hita upp kælivatnsrás ökutækisins - líka þegar ökutækinu er lagt.

Yfirlit vatnshitarar

Valið „Besta vörumerkið“

Valið fjölmörgum sinnum: Webasto var valið „Besta vörumerkið“ í flokknum loftkæling / upphitun fyrir atvinnuökutæki í 12. skiptið. Könnun þýska tímaritsins „transaktuell“, „lastauto omnibus“ og „Fernfahrer“, 2017/06.

Webasto Service 360°

Við bjóðum upp á þjónustu sem hefur gildi fyrir viðskiptavinina okkar. Þjónusta þar sem sérfræðiþekking fyrirtækisins er nýtt til að skapa sérsniðnar lausnir.

Meira um þjónustu Webasto

Niðurhal

Hafðu samband

Bílasmiðurinn hf
Bíldshöfði 16

Netfang: bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Tel.: 567-2330