Skilvirkni út í eitt

Þægilegt, hlýtt stýrishús þegar vinna hefst, óskert útsýni án íss og snjós - og það allt með einfaldri samsetningu og starfrækslu. Þægindi og hlýja í stýrishúsinu í hléum og yfir nótt. Upphitunarlausnir frá Webasto gera ökutækin þín þægileg, skilvirk og búa þau undir veturinn með hagkvæmum hætti.

Skilvirkni út í eitt

Þegar lofthitarinn þinn hitar upp með hraði.

Air Top lofthitararnir búa til þægilega hlýju um leið og kveikt er á þeim. Þeir hita hratt upp stýrishúsið og tryggja jafna dreifingu hitans í farm- og farþegarými.

Þegar aksturinn er tvöfalt skilvirkari þökk sé vatnshiturum.

Frjósandi kuldi í innanrými, ís á rúðum og lélegt útsýni? Þetta allt heyrir sögunni til! Vatnshitarar hita upp kælivatnsrás ökutækisins - líka þegar ökutækinu er lagt.

Valið „Besta vörumerkið“

Valið fjölmörgum sinnum: Webasto var valið „Besta vörumerkið“ í flokknum loftkæling / upphitun fyrir atvinnuökutæki í 12. skiptið. Könnun þýska tímaritsins „transaktuell“, „lastauto omnibus“ og „Fernfahrer“, 2017/06.

Webasto Service 360°

Við bjóðum upp á þjónustu sem hefur gildi fyrir viðskiptavinina okkar. Þjónusta þar sem sérfræðiþekking fyrirtækisins er nýtt til að skapa sérsniðnar lausnir.

Hafðu samband

Bílasmiðurinn hf
Bíldshöfði 16

Netfang: bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Tel.: 567-2330