Þægilegur hiti í stýrishúsinu í hléum og við dvöl yfir nótt. Stýrishús, sem er þægilega heitt, jafnvel áður en vinna hefst, gott skyggni án íss og snjós – og þetta allt með auðveldri uppsetningu og meðhöndlun. Lofthitarar gera ökutækin þægilegri, skilvirkari og hagkvæmari að vetrarlagi!
Lofthitararnir hita loftið beint upp í hitaranum og blása því inn í stýrishúsið. Air Top hitararnir eru hannaðir fyrir hraða og hagkvæma upphitun á stýrishúsum og innanrýmum og til að stýra hitastigi í farmrými.
Afkost lofthitara Webasto eru allt frá 0,9 til 11 kW.