Kjöraðstæður allan ársins hrings.

Flutningabílar eru notaðir daglega og tryggja að vörur eða einstaklingar ná ákvörðunarstað sínum með öruggum hætti óháð veðri. Til að gera svo verða ökumenn að geta treyst á tæknina um borð. Það á einkum við loftstýringar- og loftkælingarkerfi - því þau veita þægindi og öryggi. Webasto býður upp á mikið úrval afkastamikils búnaðar sem er sniðinn að sérhæfðri flutningastarfsemi. Það er sama hvort um er að ræða ferskvöru, lyf sem eru viðkvæm fyrir hitastigi eða þægilegt hitastig í ökumannshúsi – við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir fyrir allar gerðir ökutækja og hvers kyns notkun.

Kjöraðstæður allan ársins hrings.

Kjörið vinnuhitastig

Loftkælingarkerfi frá Webasto tryggja ánægjulegt vinnuumhverfi með skilvirkum og viðvarandi hætti. Hægt er að setja þak- og innbyggðu loftkælingarlausnirnar upp með hröðum og einföldum hætti.

Ferskleiki í farmrýminu

Skilvirkar og áreiðanlegar: Sérsniðnar kælingarlausnir frá Webasto gera kleift að flytja vörur við hárrétt hitastig.

Kjöraðstæður fyrir lyf

Upphitunar- og kælikerfi Webasto fyrir flutning á lyfjavörum bjóða upp á stöðugt umhverfi í farmrýminu. Því eru lyfin þín ávallt flutt með öruggum hætti.

Valið „Besta vörumerkið“

Valið fjölmörgum sinnum: Webasto var valið „Besta vörumerkið“ í flokknum loftkæling / upphitun fyrir atvinnuökutæki í 12. skiptið. Könnun þýska tímaritsins „transaktuell“, „lastauto omnibus“ og „Fernfahrer“, 2017/06.

Webasto Service 360°

Við bjóðum upp á þjónustu sem hefur gildi fyrir viðskiptavinina okkar. Þjónusta þar sem sérfræðiþekking fyrirtækisins er nýtt til að skapa sérsniðnar lausnir.

Hafðu samband

Bílasmiðurinn hf
Bíldshöfði 16

Netfang: bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Tel.: 567-2330