Kjörið vinnuhitastig

Hátt hitastig í innanrými og lágur loftstyrkleiki auka hættuna á að falla í svefn. En vinnustaður með góða loftkælingu þýðir betra úthald og öryggi. Loftkælingareiningar frá Webasto tryggja ánægjulegt vinnuumhverfi með skilvirkum og viðvarandi hætti - og gera þér kleift að vera svöl/svalur öllum stundum óháð umferðinni.

Þakloftkælingareiningar

Þakloftkælingareiningar Webasto eru jafnafkastamiklar og þær eru fyrirferðalitlar. Sérsniðnar og einfaldar í uppsetningu. Að ósk er hægt að mála þakfestu loftkælingareininguna í lit ökutækisins.

Þakloftkælingareiningar hafa fjölmarga kosti í för með sér:

Þakloftkælingarvörurnar okkar