Við bjóðum upp á eina fullkomlega vatnsþétta þakbúnaðinn á markaðnum. Hægt er að halla lúgunni til að lofta út, en jafnvel þá getur regnvatn ekki borist inn.
Við bjóðum upp á eina fullkomlega vatnsþétta þakbúnaðinn á markaðnum. Hægt er að halla lúgunni til að lofta út, en jafnvel þá getur regnvatn ekki borist inn.
Leyfilegt er að setja búnaðinn upp á svæði 2 eða 3, allt eftir stærð þakbúnaðarins.
Til þess að þakbúnaðurinn falli sem best að hönnun bátsins er hann fáanlegur í ýmsum stærðum, allt að 1,5 metrar á lengd og 1,8 metrar á breidd. Hægt er að laga þverbita og lit að þörfum viðskiptavinar hverju sinni. Með tilliti til útlits og notagildis ætti að velja stærsta búnað sem kemur til greina.
Já, það má líka opna þakbúnaðinn á ferð.
Þessu eru engin takmörk sett. Hægt er að setja þakbúnaðinn upp á eða í hvaða skrokki sem er (utanáliggjandi eða innfellt). Þakbúnaðurinn er settur upp með álíka einföldum hætti og venjuleg lúga.
Raf- eða dufthúðað ál hefur reynst vel árum saman. Jafnvel þótt ál þarfnist varla viðhalds verður að hreinsa þakbúnaðinn reglulega. Gæta þarf sérstaklega að ytri brautunum að aftan til þess að tryggja að búnaðurinn virki rétt.
Halda verður þeim lausum við ryk og óhreinindi. Mælt er með því að þakbúnaðurinn sé þveginn reglulega með volgu vatni. Þrifin ganga betur ef dálitlu af fljótandi sápu er blandað saman við. Skolið síðan af með vatni.
Notið aldrei eftirfarandi:
- Basísk efni sem innihalda vítissóda
- Efni sem innihalda sýru, s.s. saltsýru eða vörur sem innihalda flúrefni
- Stálull, ræstikrem eða sandpappír
Glerhreinsiefni getur einnig verið basískt og því ætandi.
15 mm hágæða akrýlgler eða gler í mismunandi þykkt.
Hámarkslengd (L1) Hámarksbreidd (W1) Hornradíus (R1) Lágmarksradíus þakbúnaðar (R2) Þakbúnaður með þverbita 1.100 1.100 80 10.000 Þakbúnaður með þverbita í opnunarátt 1.100 1.800 80 10.000 Þakbúnaður með þverbita í opnunarátt 1.500 1.100 80 10.000
Lágmarksradíus þakbúnaðar er 10.000 mm. Öll mál eru í mm.
Eftirfarandi útfærslur eru í boði: rúða úr akrýlgleri, gegnheil álrúða; litur reykgrár, brons, grænn eða glær; rafhúðaður / RAL-dufthúðaður álprófíll; RAL-dufthúðun áls í öllum tiltækum litum.
Hornradíus þaksins er 80 mm.