Þægindalausnir

Elskarðu að ferðast og vilt njóta framúrskarandi þæginda hvert sem leiðin liggur? Webasto býður upp á allar þær þægindalausnir sem þú þarft til þess að geyma og vinna með matvæli um borð.

Fyrir bátinn þinn

Að njóta ferskra matvæla úti á sjó er ómissandi fyrir heilsu og velferð áhafnarinnar. Webasto býður upp á sérútbúna ísskápa þar sem nýsköpun og framúrskarandi hönnun fara saman.

Fyrir húsbíla og hjólhýsi

Þegar ferðast er með hjólhýsi vill maður vera frjáls og óbundinn. En hvað með fersk matvæli og góðan mat? Með þægindalausnum okkar fyrir kælingu og matreiðslu verður fríið þitt enn ánægjulegra.