Greiður aðgangur að mat og drykkjarföngum

Isotherm-ísskápar og -frystar eru afrakstur ítarlegra rannsókna. Ísskápar fyrir báta eru notaðir við krefjandi skilyrði: Þeir þurfa að þola mikinn velting, vera hljóðlátir og afar áreiðanlegir – og síðast en ekki síst þurfa þeir að nota eins litla orku og hægt er.

Indel Webasto – Þegar kælingin gerir gæfumuninn!

Snjallar kælingarlausnir

Finndu ísskáp eða frysti sem uppfyllir allar þínar kröfur – allt frá stöðluðum lausnum til sérsniðinna lausna. Kynntu þér úrvalið á vefsvæði Indel Webasto Marine.

Lausnir fyrir sem besta kælingu

Indel Webasto Marine býður upp á mismunandi lausnir til að ná fram sem bestri kælingu með lofti og skilvirkum varmaskiptum með sjó. Tvær vörulínur, Compact-línan sem er stjórnað með hitastillum og einkaleyfisvarða geymslulínan ASU, bjóða upp á bestu lausnina fyrir hvers kyns notkun.

Kælingarlausnir frá Indel Webasto

Í byrjun árs 2008 tóku Webasto og Indel B, einn helsti framleiðandi ísskápa á Ítalíu, höndum saman til að bjóða upp á meiri þægindi fyrir báta: Úr varð sameiginlega fyrirtækið Indel Webasto Marine. Vörumerkin Isotherm og Isotemp eru vel þekkt í bátageiranum og standa fyrir eldhúsbúnað í hæsta gæðaflokki.

Smart Energy Control

Uppfærðu Isotherm-ísskápinn þinn og sparaðu allt að 50% orku um borð með Isotherm Smart Energy Control.

Hafðu samband

Bílasmiðurinn hf
Bíldshöfði 16

Netfang: bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
Tel.: 567-2330