Webasto – Hefð fyrir framþróun
Webasto er framsækinn samstarfsaðili næstum allra bílaframleiðanda í heiminum og hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá því fyrirtækið var stofnað árið 1901. Við þróum og framleiðum þak- og blæjubúnað, kyndingar- og kælikerfi sem og hleðslulausnir og rafhlöðukerfi fyrir rafbíla. Fyrirtækið er einn af 100 stærstu birgjum fyrir bílaiðnaðinn á heimsvísu.