Fyrirferðalítill og öflugur!
Innan skamms tíma skapa lofthitarar Webasto þægilegan og notalegan hita í bátinum þínum. Ýmiss konar loftúttök tryggja frábæra rakaeyðingu í bátinum. Lofthitarar henta einkum seglbátum og vélknúnum bátum sem eru allt að 13,7 m að lengd.