Hitanum er stjórnað með rafmagnssnúru sem tengd er við 230 V aflúttak. Þökk sé síhleðslu 12 V rafhlaðna er rafgeymirinn sjálfkrafa hlaðinn á meðan notkuninni stendur. Hægt er að stjórna eThermo Top Eco á þægilegan máta með hinum þekktu Webasto stjórneiningum eða með tímastilli fyrir aflúttakið.

Ávinningur

Mikil þægindi og sannreynd gæði Webasto

100% rafmagn, myndar enga losun og má einnig nota í lokuðum rýmum (t.d. bílageymslum)

Allt að 40% ódýrari en eldsneytisknúnir bílastæðahitarara - ræðst af tegund bílsins.

Varðveitir afköst rafgeymis og stuðlar að öruggri ræsingu vélar.

Óviðjafnanleg loftræsting: hitun vélar og innra rýmis á sama tíma og með stöðugum hætti

Gott skyggni á stysta mögulega tíma: framrúða og framgluggar eru afísaðir að fullu við -10° C hitastig á innan við 60 mínútum

Þægileg stjórnun með appi, fjarstýringu eða forstilltum tímastilli með því að notast við núverandi val af stjórneiningum frá Webasto